Fræðslu- og félagsþjónusta

Lagt var mat á stöðu fræðslu- og félagsþjónustu í dag og hver eru líkleg áhrif sameiningar sveitarfélaganna á þá starfsemi. Helstu verkefni og áskoranir í málaflokkunum voru skoðuð. Sérstaklega var litið til sérfræðiþjónustu á sviði fræðslu- og félagsþjónustu. Undir málasvið starfshópsins heyra rekstur fræðslustofnana, félagsþjónusta, barnavernd og þjónusta við fatlað fólk.

Minnisblað

Fulltrúar í starfshópnum

Lee Ann Maginnis, formaður

Sigríður Helga Sigurðardóttir

Þórhalla Guðbjartsdóttir

Hugrún Sif Hallgrímsdóttir

Jökulrós Grímsdóttir

Sara Lind Kristjánsdóttir

Þórdís Hauksdóttir

Berglind Hlín Baldursdóttir

Kristín Rós Sigurðardóttir

Sigríður Aadnegard

Andrea Rún Andrésdóttir

Kolbrún Ágústa Guðnadóttir

Sara Diljá Hjálmarsdóttir

Lilja Guðlaug Ingólfsdóttir