Stjórnsýsla og fjármál

Lagt var mat á stjórnsýsluna eins og hún er í dag og hvaða breytingar eru líklegar komi til sameiningar.

Fjárhagsstaða sveitarfélaganna var greind og lagt mat á áhrif sameiningar á þróun fjárhags sveitarfélaganna. Þá voru tekjustofnar sveitarfélaganna og forsendur þeirra, s.s. gjaldskrár, álagningarhlutföll og álagningarstofn sveitarfélaganna borin saman. Áhrif sameiningar á framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga var metin.

Viðhaldsþörf eigna og innviða sveitarfélagsins þ.m.t. gatna, veitna, og húsnæðis var metin sem og fjárfestingarþörf í ofangreindum þáttum komandi ára miðað við fyrirliggjandi spár um mannfjölda.

Minnisblað

Fylgiskjöl:

Hugmyndir um uppbyggingu skipurits

Greiningar og vinnuskjal starfshóps um stjórnsýslu

Greiningar og vinnuskjal starfshóps um fjármál

Fulltrúar í starfshópnum

Ágúst Þór Bragason

Sigrún Hauksdóttir

Valdimar O Hermannsson

Einar Kristján Jónsson

Þorleifur Ingvarsson, formaður

Þóra Sverrisdóttir

Dagný Rósa Úlfarsdóttir, ritari

Kristján Steinar Kristjánsson

Alexandra Jóhannesdóttir

Halldór Gunnar Ólafsson

Péturín Laufey Jakobsdóttir