Umhverfis-, skipulags- og byggingarmál

Umhverfis-, skipulags- og byggingarmál

Gildandi aðalskipulög sveitarfélaganna voru rýnd og metin hvaða áhrif sameining sveitarfélaganna hefði á þróun í skipulagsmálum og helstu verkefni og áskoranir í málaflokkunum kortlögð. Framtíðarsýn í umhverfis- og skipulagsmálum er mikilvægur þáttur í ferlinu. Þar með talið úrgangsmál og fráveitur.

Minnisblað

Fylgiskjöl:

Umhverfismál:

Stefna í úrgangsmálum

Loftslagsmál í A-Hún

Kolefnisspor Norðurlands vestra

Markmið umhverfisstefnu Húnavatnshrepps

Umhverfisstefna landbúnaðarins 2020-2030

Skipulags- og byggingarmál:

Úrdráttur úr landskipulagsstefnu

Samgöngur:

Samantekt um þjóðvegi í A-Hún

 
 

Fulltrúar í starfshópnum

 Anna Margret Sigurðardóttir, ritari

Zophonías Ari Lárusson

Þorgils Magnússon, formaður

Bjarki Kristjánsson

Ingibjörg Sigurðardóttir

Óli Valur Guðmundsson

Linda Björk Ævarsdóttir

Magnús Jóhann Björnsson

Adolf Hjörvar Berndsen

Magnús Björn Jónsson

Vilhelm Harðarson