Atvinnumál, byggðaþróun og öryggismál

Þróun í helstu atvinnuvegum var kortlögð, sem og helstu tækifæri í nýsköpun. Málefni landbúnaðarins. Öryggismál, þ.e. brunavarnir, almannavarnir og umferðaröryggi.

Samstarfsnefnd fjallaði sjálf um þessi mál á sínum fundum.

Brunavarnir

Atvinnumál og byggðaþróun

Landbúnaður