Á þessa síðu höfum við safnað saman greinum og fréttum um sameiningarviðræður Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps sem okkur er kunnugt um. Ef þu veist af af fréttaefni sem okkur hefur yfirsést máttu gjarnan senda okkur línu á hunvetningur@hunvetningur.is
- Kosið um sameiningu í dag, Húnahornið, 19.2.2022
- Frístundir fyrir alla, aðsend grein, Húnahornið, 18.2.2022
- Vissir Þú listi N-hóps Húnavatnshrepps, aðsend grein, Húnahornið, 18.2.2022
- Korter í kosningu, aðsend grein, huni.is, 17.2.2022
- Telur líklegt að af sameiningu verði hjá Húnavatnshrepp og Blönduósbæ, huni.is, 17.2.2022
- Mætum á kjörstað – Leiðari Feykis, feykir.is, 17.2.2022
- „Það þarf fólk eins og þig, fyrir fólk eins og mig“ :: Áskorandinn Jón Örn Stefánsson Blönduósi, feykir.is, 17.2.2022
- Sameining stjórnsýslu og skólastofnana, ekki landssvæða: Jón Gíslason, formaður samstarfsnefndar í Austur-Húnavatnssýslu í viðtali , feykir.is, 17.2.2022
- Húnvetningur, aðsend grein, huni.is, 16.2.2022
- Sitthvað um sameiningu sveitarfélaga - Áskorandi Ólafur Magnússon Sveinsstöðum, feykir.is, 16.2.2022
- Kosið um sameiningu í tíu sveitarfélögum á næstunni, ruv.is, 2.2.2022
- Íbúafundir á Blönduósi og í Húnavallaskóla, feykir.is, 2.2.2022
- Hinn þögli meirihluti: Leiðari Feykis, feykir.is, 2.2.2022
- Kæru íbúar Húnavatnshrepps og Blönduósbæjar, tökum næsta skref inn í framtíðina, Aðsend grein, feykir.is, 28.1.2022
- Áfram veginn!, Aðsend grein, feykir.is, 27.1.2022.
- Umhverfisakademía? Hvað er það? :: Einar Kristján Jónsson skrifar, Aðsend grein, feykir.is, 27.1.2022
- Feyki dreift á öll heimili á Blönduósi og Húnavatnshreppi vegna sameiningarkosninga, Húnahornið, 26.1.2022
- Skýrsla starfshóps um umhverfisakademíu á Húnavöllum, Húnahornið, 24.1.2022
- Utankjörfundaratkvæaðgreiðsla hafin, Húnahornið, 6.1.2022
- Fernar kosningar ógiltar í fyrri tilraun, mbl.is, 14.12.2022
- Kosið verður um sameiningu Blönduóss og Húnavatnshrepps, ruv.is, 26.10.2021
- Stefna á að kjósa um sameiningu strax í janúar, ruv.is, 27.9.2021
- Vilja sameiningarviðræður við Blönduósbæ, ruv.is, 26.9.2021
- Skoðanakönnun um vilja íbúa Húnavatnshrepps gerð í alþingiskosningum, bbl.is, 9.8.2021
- Sameining ekki tímabær að sinni, ruv.is, 24.6.2021
- Sameining Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps enn möguleg, ruv.is, 6.6.2021
Umfjöll um fyrri viðræður:
- Sameining felld í A-Húnavatnssýslu, mbl.is, 6.6.2021
- Búast við góðri kjösrsókn í sameiningarkosningum í dag, ruv.is, 5.6.2021
- Sameining styrkir samfélagið, feykir.is, aðsend grein, 25.5.2021
- Atkvæðagreiðslur um sameiningu, mbl.is, 25.5.2021
- Kosið um sameiningu í Austur-Húnavatnssýslu 5. júní, www.ruv.is, 16.3.2021
- Sveitarstjórnir hvattar til þess að nýta sér ekki heimild í lögum, Húnahornið, 11.3.2021
- Vel mætt á íbúafundi um mögulega sameiningu í Austur-Húnavatnssýslu, www.feykir.is, 10.3.2021
- Stöðnun er ekki valkostur, Húnahornið, 9.3.2021
- Hrepparígur gæti flækt málin, www.frettabladid.is, 9.3.2021
- Föstudagsþátturinn, viðtal, www.n4.is, 5.3.2021
- Fyrri rafræni íbúafundurinn fór fram í gær á netinu, Húnahornið, 4.3.2021
- Helsta áskorunin að byggja upp traust, Húnahornið, 4.3.2021
- Formlegar viðræður um sameiningu sveitarfélaga í Austur Húnavatnssýslu, www.n4.is, 30.11.2020
- Samstaða um helstu hagsmunamál Húnvetninga, Húnahornið, 24.4.2020
- Ellefu sveitarfélög skoða sameiningar, www.ruv.is, 5.2.2020
- Sameining rædd á íbúafundi, www.visir.is, 28.11.2019