Fréttir

Sameiningarkosningar fara fram 19. febrúar 2022

Tillaga samstarfsnefndar Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps um að kosið verði um sameiningu sveitarfélaganna 19. febrúar hefur fengið fyrri umræðu í báðum sveitarstjórnum.