Fréttir

Atvinnumál og uppbygging héraðs- og tengivega eru forgangsverkefni

Oddvitar sveitarstjórnanna hafa átt fjarfundi með þingflokkum til að koma hagsmunamálum Húnvetninga á dagskrá.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin

Þann 12. apríl sl. hófst utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga um sameiningu sveitarfélaganna Blönduósbæjar, Skagabyggðar, Sveitarfélagsins Skagastrandar og Húnavatnshrepps.