Fréttir

Verðurðu ekki heima á laugardaginn?

Minnt er á að greiða má atkvæði utan kjörfundar hjá sýslumönnum um land allt og í sendiráðum erlendis. Á Skagaströnd er hægt að kjósa hjá Magnúsi B Jónssyni, skipuðum hreppsstjóra. Sýslumaðurinn

Íbúafundir á Húnavöllum og í Skagabúð

Mikilvægt er að skrá sig á íbúafundina hér á vefnum. Fundunum verður einnig streymt og geta þátttakendur sent spurningar rafrænt til samstarfsnefndar.

Kjörstaðir sameiningarkosninga 5. júní

Laugardaginn 5. júní næstkomandi fara fram kosningar um sameiningu Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Skagabyggðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar.

Are you eligible to vote on the merger of Blönduósbær, Húnavatnshreppur, Skagabyggð and Sveitarfélagið Skagaströnd?

The public voting on the merger of municipalities Blönduósbær, Húnavatnshreppur, Skagabyggð and Sveitarfélagið Skagaströnd is on Saturday, June 5th, 2021.

1.365 á kjörskrá í Austur-Húnavatnssýslu

Alls eru 1.365 á kjörskrá þegar kosið verður um sameiningu Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Sveitarfélagsins Skagastrandar og Skagabyggðar þann 5. júní næst komandi.

Umhverfisakademía á Húnavöllum

Framtíðarsýn Húnvetninga er að svæðið verði umhverfisvænasta samfélag landsins. Til að sú framtíðarsýn raungerist þarf að vinna umfangsmikla stefnumótun og aðgerðaáætlun.

Sameiningartillaga rædd á Morgunvakt RÚV

Morgunútvarpið á Rás 1 ræddi við við Jón Gíslason, bónda á Stóra-Búrfelli, og formann samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu

Sameiningarhugleiðing á sauðburðarvaktinni

Hér sem ég sit með fartölvuna í fjárhúsunum og fylgist með 17-771 bera seinna lambinu langar mig að segja frá því þegar ég fluttist í Húnavatnssýslu.

Ráðherrar opna TextílLab á Blönduósi

Formleg opnun TextílLabs á Blönduósi fer fram í kl. 14:00 og munu Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir að ávarpa gesti og klippa á borða sem markar formlega opnun.

Fjölmennir íbúafundir á Skagaströnd og Blönduósi

Íbúafundirnir á Skagaströnd og Blönduósi dagana 18. og 19. maí voru vel sóttir og þar sköpuðust líflegar umræður. Fjölmargar spurningar bárust fultrúum úr sameiningarnefndinni og ráðgjöfum.