31.03.2022
Síðasti dagur söfnun hugmynda að nafni á sameinað sveitarfélag á betraisland.is er runninn upp. Söfnuninni lýkur á miðnætti.
28.03.2022
Innviðaráðuneytið hefur staðfest staðfest sameiningu Húnavatnshrepps og Blönduósbæjar í eitt sveitarfélag. Ráðuneytið hefur jafnframt staðfest samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Húnavatnshrepps og Blönduósbæjar, sem gilda mun fyrir hið nýja sveitarfélag þar til því hefur verið sett ný samþykkt.
10.03.2022
Söfnun hugmynda um nafn sameinaðs sveitarfélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps er hafin á BetraÍsland.is. Hún stendur til 31. mars nk. og er öllum opin. Verkefnið er unnið í samstarfi við Íbúar ses sem sérhæfir sig í rafrænum samráðskerfum og rekur BetraÍsland.is.