Fréttir

Fimm tillögur að nafni sendar til Örnefnanefndar

Á fundi undirbúningsstjórnar mánudaginn 4. apríl sl. var farið yfir þær tillögur að nafni á sameinað sveitarfélag sem bárust í hugmyndasöfnuninni á betraisland.is. Ákveðið var að senda fimm þeirra til örnefnanefndar, sem lögum samkvæmt veitir umsögn um nöfn sveitarfélaga.