Auglýsing sýslumanns á utankjörfundaratkvæðagreiðslu

Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra hefur sent út auglýsingu á atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna kosninga um sameiningu sveitarfélaganna Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps annars vegar og Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps hins vegar laugardaginn 19. febrúar 2022. Auglýsinguna má meðal annars sjá á huni.is og feykir.is.