Feykir fjallar um sameiningarviðræðurnar

Í nýjasta tölublaði Feykis er umfjöllun um sameiningarviðræðurnar og viðtöl við íbúa. Blaðinu hefur verið dreift í öll hús í Austur-Húnavatnssýslu, en því fylgir kynningarbæklingur sem gefur íbúum innsýn í sameiningartillöguna. Nánari upplýsingar má finna hér á hunvetningur.is meðal annars í minnisblöðum starfshópa og Stöðugreiningu og forsendum verkefnisins. 

Rafræna útgáfu af Feyki má nálgast hér og fleiri fréttir er að finna á feykir.is