Hlutverk samstarfstarfsnefndar er kanna hvort hag íbúa sé betur borgið í sameinuðu sveitarfélagi en í sveitarfélögunum hvoru í sínu lagi. Nefndarmenn hafa unnið lengi að því að skoða hvort sameining sé vænlegur kostur og hafa að undanförnu skrifað greinar í staðarmiðlana til að koma niðurstöðu sinni á framfæri. Hér eru slóðir á nokkrar þeirra:
Umhverfisakademía? Hvað er það? :: Einar Kristján Jónsson skrifar, feykir.is, 27.1.2022
Greinarnar birtust jafnframt allar á huni.is.