Hvar á ég að kjósa?

Þjóðskrá hefur opnað fyrir rafrænan aðgang að kjörskrárstofni svo kjósendur í sveitarfélögunum Blönduósbæ og Húnavatnshreppi geti geti með einföldum hætti kannað hvort þeir eru skráðir á kjörskrá í sameiningarkosningum 19. febrúar næstkomandi.

Vefsíða Þjóðskrár er aðgengileg hér.