Jón Örn tekur sæti Birnu í samstarfsnefndinni

Jón Örn Stefánsson
Jón Örn Stefánsson

Þann 12. janúar baðst Birna Ágústsdóttir lausnar frá störfum í sveitarstjórn Blönduósbæjar og nefndum á vegum sveitarfélagsins. Við sæti Birnu í sveitarstjórn tók Jón Örn Stefánsson og tók hann jafnframt sæti hennar í samstarfnefnd.