Kynningarbæklingi dreift með Feyki

Bæklingi með kynningu á framtíðarsýn samstarfsnefndar fyrir sameinað sveitarfélag og forsendum sameiningartillögu verður dreift með Feyki sem kom út í gær. Blaðinu verður dreift á öll heimili í Blönduósbæ og Húnavatnshreppi. Í því eru einnig greinar eftir fulltrúa í samstarfsnefndinni. Það er því kosningabragur á Feyki þessa vikuna (sjá frétt á feykir.is)

Teikningarnar í kynningarbæklingnum teiknuðu Elín Elísabet og Rán Flygenring á rafrænum íbúafundum sem haldnir voru í mars 2021.

Hlaða niður kynningarbæklingi