Minnisblöð starfshópa eru komin á vefinn.

Starfshópar Húvetnings hafa skilað af sér minnisblöðum þar sem lagt er mat á stöðu málaflokka, áskoranir og tækifæri. Minnisblöðin er að finna á síðu hvers starfshóps fyrir sig á undir "Starfshópar" efst á síðunni. Íbúar eru hvattir til að kynna sér niðurstöðurnar í minnisblöðunum.