Niðurstöður sameiningarkosninga

Kjörstjórnir hafa lokið talningu atkvæða í Blönduósbæ, Húnavatnshreppi, Skagabyggð og Sveitarfélaginu Skagaströnd. Tillaga um sameiningu sveitarfélaganna fjögurra er felld. 

  Nei Auðir/ógildir Alls Kjörsókn
Blönduósbær 89,4% 9,5% 1,1% 100,0% 71,14%
Húnavatnshreppur 56,6% 41,8% 1,6% 100,0% 85,33%
Skagabyggð 45,3% 54,7% 0,0% 100,0% 76%
Sv. Skagaströnd 28,7% 69,2% 2,1% 100,0% 84%

Niðurstöðurnar eru birtar með fyrirvara.