Sameiningartillaga rædd á Morgunvakt RÚV

Morgunútvarpið á Rás 1 ræddi við við Jón Gíslason, bónda á Stóra-Búrfelli, og formann samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu. 

Hægt er að hlusta á viðtalið í hlaðvarpi RÚV. Viðtalið hefst eftir þegar ein klukkustund og 20 mínútur eru liðnar af Morgunvaktinni.