Fréttir

Austur-Húnvetningar, nýtum kosningaréttinn á laugardaginn!

Fyrir um tuttugu árum síðan voru sveitarfélögin í A-Hún. tíu talsins, þrjár sameiningar urðu svo á fimm ára tímabili og margir litu á það sem skref í átt að stærri sameiningu seinna meir þar sem meirihluti íbúa voru ekki tilbúnir í stærri sameiningu að sinni.

Húnvetningar. Framtíðin er okkar

Góð kjörsókn tryggir skýra niðurstöðu.

Polling stations on June 5th

The public voting on the merger of municipalities Blönduósbær, Húnavatnshreppur, Skagabyggð and Sveitarfélagið Skagaströnd is on Saturday, June 5th, 2021.

Kynningarmyndbönd og upptökur frá íbúafundum

Vakin er athygli á því að kynningarmyndbönd og upptökur frá íbúafundum eru aðgengileg á facebook síðunni Húnvetningur. 

Verðurðu ekki heima á laugardaginn?

Minnt er á að greiða má atkvæði utan kjörfundar hjá sýslumönnum um land allt og í sendiráðum erlendis. Á Skagaströnd er hægt að kjósa hjá Magnúsi B Jónssyni, skipuðum hreppsstjóra. Sýslumaðurinn

Íbúafundir á Húnavöllum og í Skagabúð

Mikilvægt er að skrá sig á íbúafundina hér á vefnum. Fundunum verður einnig streymt og geta þátttakendur sent spurningar rafrænt til samstarfsnefndar.

Kjörstaðir sameiningarkosninga 5. júní

Laugardaginn 5. júní næstkomandi fara fram kosningar um sameiningu Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Skagabyggðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar.

Are you eligible to vote on the merger of Blönduósbær, Húnavatnshreppur, Skagabyggð and Sveitarfélagið Skagaströnd?

The public voting on the merger of municipalities Blönduósbær, Húnavatnshreppur, Skagabyggð and Sveitarfélagið Skagaströnd is on Saturday, June 5th, 2021.

1.365 á kjörskrá í Austur-Húnavatnssýslu

Alls eru 1.365 á kjörskrá þegar kosið verður um sameiningu Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Sveitarfélagsins Skagastrandar og Skagabyggðar þann 5. júní næst komandi.

Umhverfisakademía á Húnavöllum

Framtíðarsýn Húnvetninga er að svæðið verði umhverfisvænasta samfélag landsins. Til að sú framtíðarsýn raungerist þarf að vinna umfangsmikla stefnumótun og aðgerðaáætlun.