26.05.2021
Morgunútvarpið á Rás 1 ræddi við við Jón Gíslason, bónda á Stóra-Búrfelli, og formann samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu
25.05.2021
Hér sem ég sit með fartölvuna í fjárhúsunum og fylgist með 17-771 bera seinna lambinu langar mig að segja frá því þegar ég fluttist í Húnavatnssýslu.
21.05.2021
Formleg opnun TextílLabs á Blönduósi fer fram í kl. 14:00 og munu Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir að ávarpa gesti og klippa á borða sem markar formlega opnun.
20.05.2021
Íbúafundirnir á Skagaströnd og Blönduósi dagana 18. og 19. maí voru vel sóttir og þar sköpuðust líflegar umræður. Fjölmargar spurningar bárust fultrúum úr sameiningarnefndinni og ráðgjöfum.
19.05.2021
Frétta- og dægurmálablaðið Feykir fjallar um sameiningarviðræðurnar í nýjasta tölublaði sínu, sem hefur verið dreift í öll hús í Austur-Húnavatnssýslu.
19.05.2021
Það vantar ekki tækifærin í Austur-Húnavatnssýslu. Það vitum við sem búum hér og störfum. Það sem okkur hefur vantað er svigrúm og slagkraftur til að sækja tækifærin og koma okkar hagsmunum á framfæri við fjárfesta og stjórnvöld.
18.05.2021
Kynningarbæklingi um sameiningartillöguna er dreift í hvert hús í Austur-Húnavatnssýslu þessa vikuna, í samstarfi við Feyki.
18.05.2021
Sameining stjórnsýslu í A-Hún er því að mínu mati ekki stórt skref að stíga, frekar eðlilegt framhald af mikilli samvinnu og liður í þróun sem er að eiga sér stað í stækkun stjórnsýslueininga á sveitarstjórnarstiginu.
09.05.2021
Oddvitar og sveitarstjórar sveitarfélaganna áttu fund með samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra þann 5. maí til að fylgja eftir áherslum Húnvetninga sem ræddar hafa verið við þingflokka á Alþingi á undanförnum viku.
09.05.2021
Viðmiðunardagur kjörskrár fyrir komandi sameiningarkosningu í Austur-Húnavatnssýslu er 15. maí næstkomandi.