Skráning á íbúafund

Vegna samkomutakmarkana er nauðsynlegt fyrir skipuleggjendur að vita hversu margir muni mæta á fundarstað. Við biðjum því þá sem ætla að mæta á staðinn að skrá sig. Þeir sem ætla að fylgjast með á zoom eða í streymi þurfa ekki að skrá sig.

 

Skráið aðeins eitt nafn reitinn.
Ef þú ert ekki með netfang biðjum við þig að skrá farsímanúmer.
Fundarstaður og fundartímiMerkið við þann fund/þá fundi sem þú hyggst mæta á.