Efni frá fyrri áföngum verkefnisins

Viðræður sveitarfélaganna fjögurra í Austur Húnavatnssýslu hófust árið 2017. Á vefsíðunni sameining.huni.is má upplýsingavef um verkefnið frá 2017 þar til formlegar sameiningarviðræður hófust í október 2020. Þar má finna fréttir, tilkynningar, fundargerðir og aðrar upplýsingar.

Eldri vefsíða