Verkefnisáætlun

 

Verkþáttur Vika Upphaf Lok
Húnvetningur (verkefnið allt)   27.10.2020 29.5.2021
Fyrsti fundur samstarfsnefndar 44 27.10.2020 27.10.2020
Gerð verkefnisáætlunar 44-48 27.10.2020 23.11.2020
Skilgreining og skipun starfshópa 47-50 16.11.2020 21.12.2020
Uppfærsla greininga 44-04 27.10.2020 20.2.2021
Vinna Starfshópa 1-7 4.1.2021 20.2.2021
Vinna samstarfsnefndar með framtíðarsýn 8-9 21.2.2021 2.3.2021
Auglýsing og kynning 8-9 21.2.2021 2.3.2021
Íbúafundir 3. og 6. mars 2021 9 3.3.2021 6.3.2021
Vinna samstarfsnefndar með framtíðarsýn 10 7.3.2021 11.3.2021
Umræður sveitarstjórna 10-13 12.3.2021 31.3.2021
Auglýsa í Lögbirtingu og fjölmiðlum 13 31.3.2021 31.3.2021
Kynning á niðurstöðum samstarfsnefndar 13-22 31.3.2021 4.6.2021
- Íbúafundir 15-17 14.4.2021 28.4.2021
Kosning um sameiningu 5. júní 2021 22 4.6.2021 5.6.2021